
Velkomin í GFR
Glímufélag Reykjavíkur rekur öflugt íþróttastarf fyrir krakka á öllum aldri!
Byrjaðu að æfa!
Olympískir Hnefaleikar eru í miklum vexti á Íslandi í dag. Hjá GFR getur þú lært undirstöðuatriði hnefaleika og orðið hluti af keppnishópnum.
Uppgjafarglíma (Grappling) er gríðarlega vinsæl tegund af glímu og er stunduð út um allan heim. GFR býður upp á glímu fyrir krakka og fullorðna.