Aðalfundur GFR 2025
Föstudaginn 14.mars kl 14:00 verður boðað til aðalfundar Gfr.
Aðalfundur verður haldin í húsakynnum Reykjavík MMA.
Farið verður yfir árangur og rekstur ársins 2024.
Við hvetjum alla félagsmenn til þess að mæta.
Dagskrá.
Ársskýrsla
Afrekshópur og þjálfara akademía.
Mót og afrek
Styrkir fyrir afrekshópa
Nafnabreyting félagsins
Kosning stjórnar