Aðalfundur GFR 2025





Föstudaginn 14.mars kl 14:00 verður boðað til aðalfundar Gfr. 

Aðalfundur verður haldin í húsakynnum Reykjavík MMA.

Farið verður yfir árangur og rekstur ársins 2024.

Við hvetjum alla félagsmenn til þess að mæta.





Dagskrá.

  • Ársskýrsla 

  • Afrekshópur og þjálfara akademía.

  • Mót og afrek

  • Styrkir fyrir afrekshópa

  • Nafnabreyting félagsins

  • Kosning stjórnar